Category Archives: Sætindi

Bananabrauð

Ég elska bananabrauð! Hver sá sem datt í hug að stappa saman banönum, eggi og hveiti og baka er snillingur. Þetta er svo einfalt og gott. Ég styðst iðulega við uppskriftina frá Rögnu á ragna.is og hún gaf mér góðfúslegt leyfi til að endurbirta hana hér. Ég er ekki vön að halda mig við uppskrift read more »

Möndlumuffins

Þessar virka einstaklega vel með kaffinu. 2 1/2 bolli hveiti 2 bollar sykur 250 g brætt smjör 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 3 egg 1 dós kaffijógúrt 100g muldar möndlur 50-100 g hvítir súkkulaðidropar Öllu hrært saman og skellt í form. Muffinskökurnar geymast vel í kæli í nokkra daga, eru þéttar í sér og read more »

Ekki vera lummó

Grjónagrautur er örugglega uppáhaldsmaturinn hjá börnunum á þessu heimili. Stundum á föstudögum höfum við grjónagraut í matinn fyrir þau og þegar þau eru farin í háttinn eldum við hjónin eitthvað flott handa okkur og opnum jafnvel eina flösku með. Á laugardagsmorgninum er svo tilvalið að nota afganginn af grautnum og steikja ekta gamaldags lummur ofan read more »

Hafraklattar Gyðjunnar

Í dag ætla ég að deila með ykkur uppskrift af hafraklöttum, þeir eru ótrúlega fljótlegir í bæði undirbúningi og bakstri! Og eru líka alveg ótrúlega bragðgóðir. Hráefnið er eitthvað sem er nánast alltaf til á öllum heimilum, börnin elska þetta í nesti í skólann, karlinn í vinnuna og ég narta í þetta meðan ég elda read more »

Páskakökur

Hví ekki að gleðja sinn innri páskaunga með páskakökum? Hér er hugmynd sem hentar fyrir alla í fjölskyldunni til þess að gefa sköpunargleðinni lausan tauminn. Hentar vel fyrir: fólk sem vill skemmta sér… fólk sem vill óvenjulegt páskaskraut fólk sem vill skemmta börnunum sínum… fólk sem vill slá í gegn í páskaboðinu… fólk sem vantar read more »

Einu sinni er allt fyrst…

Fyrir stuttu átti ég létt spjall við vinkonu, í trúnaði deildi hún dálitlu ótrúlegu með mér. Ég viðurkenni að ég varð hálf slegin eftir samtalið. Gat verið að hún hefði í alvöru aldrei bakað marengs? Marengs er nú ekki flókinn hugsaði ég. Bara passa að þeyta eggjahvíturnar vel, bæta sykri, baka lengi en ekki gleyma read more »

Stóra smákakan

Big cookie eða stóra smákakan er algjörlega uppáhalds í öllum mínum vinkvennahópum og umtöluð í hvert skipti sem hún er borin fram. Ég ákvað að deila gleðinni með ykkur hinum! Gjörið svo vel! Fyrir nokkru síðan áskotnaðist mér uppskrift að svo skotheldri köku að nánast engin önnur kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana. read more »

Appelsínusúkkulaðidúndur

Helgardesertinn! Í dag er föstudagur sem þýðir að á morgun er laugardagur! Á mínu heimili viðhöfum við þeirri góðu hefð að gera vel við okkur á laugardögum. Það gerum við með því að breyta út af hversdagsleikanum, fara í bæjarferð, bjóða vinum í dögurð, skella okkur í Húsdýragarðinn eða heimsækja jafnvel einn af þeim yndislegum sundstöðum read more »

Jógúrtkökur jómfrúarinnar

Þar sem við á heimilinu eru sérlegir sælkerar og súkkulaðisnúðar bakar húsfrúin reglulega sætabrauð og reynir endrum og eins að gera það hollara. Í þessu tilfelli dettur mér það ekki í hug þar sem þessar kökur sem kallast jógúrtkökur hér á heimilinu eru bara of góðar svona dísætar og fullar af súkkulaði. Minnsti grísinn fær read more »