Þessi fjögur meginhráefni gera dásamlega hráfæðissúpu sem er borin fram ísköld með grófu sjávarsalti og sítrónuólífuolíu. Það er líka hægt að gera dýrindis mangósalsa úr þessu og salsað sjálft er svo hægt að bera fram á marga vegu eða matreiða áfram. Súpuuppskriftina fann ég síðla kvölds á einum af mínum löngu internetrúntum. Hún Natasha hjá read more