Category Archives: Næring

Tómatar og basilíka

Það var á fallegum degi, í sólríku landi við Miðjarðarhafið, sem ég átti samtal við mann frá Kósóvó. Myndarlegur maður, með svart hár og augu dekkri en dekksti miðnæturhiminn. Samtalið barst um heima og geima og ég spurði hann af einskærri forvitni hvað væri helsta náttúruauðlindin eða iðnaðurinn á þessu svæði. Eldurinn logaði í augunum read more »