Category Archives: Heilsa

Tómatar og basilíka

Það var á fallegum degi, í sólríku landi við Miðjarðarhafið, sem ég átti samtal við mann frá Kósóvó. Myndarlegur maður, með svart hár og augu dekkri en dekksti miðnæturhiminn. Samtalið barst um heima og geima og ég spurði hann af einskærri forvitni hvað væri helsta náttúruauðlindin eða iðnaðurinn á þessu svæði. Eldurinn logaði í augunum read more »

Við öllu viðbúin

Nú rignir yfir mann fréttum af inflúensu, slæmu kvefi og miklum veikindum. Enn sem komið er hefur mitt heimili sloppið en ég tel það vera tímaspursmál hvenær Frú Flensa bankar uppá. Komdu bara, ég er tilbúin! Þegar svínaflensufaraldurinn var yfirvofandi hérna um árið þá átti ég von á því að öll fjölskyldan myndi leggjast enda read more »

Tannheilsa barnanna okkar – hver hugsar um hana?

Þessa dagana er tannheilsa barna mikið í umræðunni. Tannheilsu íslenskra barna fer hrakandi og dæmin sem tekin eru í fjölmiðlum eru sláandi. Undirtónn nánast allrar umræðunnar beinist að blessuðum tannlæknunum. Það kostar að fara til tannlæknis, má þá draga þá ályktun að þeir séu orsökin fyrir lélegri tannheilsu? Nei aldeilis ekki. Það má ekki gleymast read more »

„Baráttan við fitupúkann og fordómana“

Ég er ein af þessum „mjúku“, „þéttu“, „þybbnu“, „klípilegu“ eða hreinlega feitu konum sem fólk elskar að hata. Ég hef ekki alltaf verið feit, mjúk, þybbin eða klípileg. Ég var ein af gellunum, flott, grönn og skvísuleg og klæddi mig samkvæmt því í kjóla og fínerí. Nú hinsvegar léti ég ekki ná mér dauðri í read more »

„Yeah that´s the spot“

Í nýrri rannsókn sem birt var 12. janúar 2012 heldur þvagfæralæknirinn Amichai Kilevsky því fram að hinn margrómaði G-blettur sé í raun ekki til. Niðurstaða hans er byggð á yfirferð 96 rannsókna sem gerðar voru á 60 ára tímabili. Kilevsky og vísindamenn hans tóku meðal annars vefsýni, notuðu sónartæki og skimuðu myndir en komust að read more »