Það er rigning og rok úti, og börnin orðin bandbrjáluð af of miklu sjónvarpsglápi. Þá er upplagt að leggja frá sér ipadinn, eða hvað það sem maður ætlaði að gera og búa til smá gæðastund fyrir fjölskylduna. Heimilisverkin geta alveg beðið smá, en fjölskyldan á skilið smá skemmtistund. Það getur reynst erfitt að finna afþreyingu read more
Category Archives: Börnin
Rigningarhelgi í borginni
Það er rigningarhelgi í borginni. Mér finnst dásamlegt að reka alla fjölskylduna út á svona dögum og njóta þess að hjóla með dropana í andlitinu eða hoppa í pollunum. Mér finnst reyndar skrítið hvað börnin mín hafa lítinn áhuga á pollahoppi, þetta var eitt að því skemmtilegasta sem ég gerði þegar ég var barn. Mér read more
Ég er mamman
Ég er mamman Barnið á brjóstið um leið og það fæðist svo enginn í mafíunni að þér hæðist Brjóst skaltu gefa í mánuði sex guðhjálpiþér gefirðu barninu kex Gefirðu pela ertu óhæf móðir þótt barninu finnist þeir yfirleitt góðir Mjaltavélina skaltu leigja Brjóst þín eru almenningseiga Það mega allir rýna og spyrja og pæla af read more
Það er að ganga pest!
Það er að ganga pest! Reyndar er það ekkert nýtt, það er alltaf að ganga pest. Pestir ef ég á að vera nákvæm. Pestarnar ganga hring eftir hring allt árið um kring en af augljósum ástæðum er meira um þær þegar skólar og leikskólar eru í fullu fjöri með mikilli starfsemi. Barnið nær sér í read more
Börnin veik heima og mamman sér um skemmtunina!
Það þekkja flestir eirðarleysið sem heltekur mann á síðustu dögum veikindahrinu hjá börnunum okkar. Þau eru orðin hress en ekki enn nógu hress til að fara í skólann eða leikskóla. Sama eirðarleysið getur gert vart við sig um helgar þegar veðrið bíður ekki uppá mikla útiveru. Þegar búið er að lita, lesa, kubba, kitla, knúsa, read more