Author Archives: Vera Sveinbjörnsdóttir Vera

Á ferð og flugi – minnislisti fjölskyldunnar

Við förum í fríið…! Eitt af mínum uppáhaldsáhugamálum eru ferðalög og mér finnst fátt skemmtilegra en að skipuleggja ferðalög með fjölskyldunni. Það er þó ekki nóg að fjárfesta í flugmiða og leggja af stað. Eitt lykilatriði fyrir vel heppnaða fjölskylduferð er að skipuleggja farangurinn vel, ekki síst ef ferðast er með ung börn. Hér eru read more »

Er grasið grænna hinum megin?

Oft og tíðum virðist grasið vera grænna hinum megin. Ég upplifi það reglulega í mínu lífi að finnast aðrir hafa það SVO miklu betra en ég og á það til að verða pínu abbó, en samt bara pínu! Algeng dæmi um þetta eru þegar ég fer með vinkonum mínum út að borða og þær panta read more »

Tiltekt og þrif – leiðindi eða fjör?

Mér finnst alveg einstaklega leiðinlegt að þrífa og taka til. Heimili mitt ber þess samt yfirleitt ekki merki, ég reyni að taka til jafnóðum, þrífa þegar þarf, vaska strax upp eftir matinn og svo framvegis. En draslið á það til að safnast upp hjá einstæðri tveggja barna móður í fullu háskólanámi og það kemur fyrir read more »

Einfaldur fiskréttur

Stundum opna ég ísskápinn og það er bara ekkert til. Samt er einhvern veginn ekki pláss fyrir svo mikið sem eitt skinkubréf til viðbótar. Í gær tók ég áskoruninni og það var ekki máltíð af verri endanum sem rataði á diskana. Ég byrjaði á því að týna grænmetiskostinn til, hann var nú óvenju fátæklegur en read more »

Ekki vera lummó

Grjónagrautur er örugglega uppáhaldsmaturinn hjá börnunum á þessu heimili. Stundum á föstudögum höfum við grjónagraut í matinn fyrir þau og þegar þau eru farin í háttinn eldum við hjónin eitthvað flott handa okkur og opnum jafnvel eina flösku með. Á laugardagsmorgninum er svo tilvalið að nota afganginn af grautnum og steikja ekta gamaldags lummur ofan read more »

Indverskt þema

Ég á mjög erfitt með að fylgja uppskriftum. Það er mér eiginlega ómögulegt. Í langan tíma langaði mig til þess að elda indverskan rétt, en ég treysti mér ekki í það af því að ég hafði enga tilfinningu fyrir því hvað ég væri að gera. Þekkti ekki kryddin eða hlutföllin og vissi ekkert hverju ég gæti read more »

Ofureinfalt „makeover“

Elska ekki allir IKEA? Ég geri það a.m.k og hef gert frá því ég man eftir mér! Upphaflega var það líklega boltalandið, á gelgjunni voru það unglingaherbergin og í dag er það ódýr matur, barnapössun + bjór á spottprís. -Og jú, líka húsgögnin! Litla snúllan mín elskar að setjast sjálf í litla krakkastóla svo að read more »

Hafraklattar Gyðjunnar

Í dag ætla ég að deila með ykkur uppskrift af hafraklöttum, þeir eru ótrúlega fljótlegir í bæði undirbúningi og bakstri! Og eru líka alveg ótrúlega bragðgóðir. Hráefnið er eitthvað sem er nánast alltaf til á öllum heimilum, börnin elska þetta í nesti í skólann, karlinn í vinnuna og ég narta í þetta meðan ég elda read more »

Einn af þessum dögum …

Flestir sem eiga ung börn hafa heyrt talað um úlfatímann, en það er einmitt tíminn á milli 17 og 20 þegar flestir heimilismeðlimir eru heima. Það er þó yfirleitt enginn slökunartími; foreldrarnir voru að klára vinnudaginn, búið er að sækja eitt barnið til dagmömmunnar, hitt á leikskólann og svo er það skutlið í tómstundir með read more »

Páskakökur

Hví ekki að gleðja sinn innri páskaunga með páskakökum? Hér er hugmynd sem hentar fyrir alla í fjölskyldunni til þess að gefa sköpunargleðinni lausan tauminn. Hentar vel fyrir: fólk sem vill skemmta sér… fólk sem vill óvenjulegt páskaskraut fólk sem vill skemmta börnunum sínum… fólk sem vill slá í gegn í páskaboðinu… fólk sem vantar read more »