Eins og flestir landsmenn gerðum við fjölskyldan vel við okkur í mat og drykk um páskana. Góður matur er yfirleitt toppaður með girnilegum eftirrétt sem fær bragðlaukana til að hoppa af kæti en magann til að stynja af þunga. Oft finnst mér, eftir stóra og þunga máltíð, að þungur og dísætur eftirrétturinn megi bíða betri read more
Author Archives: McGlee
Húsmóðirin veltir fyrir sér…
Jæja, þá eru páskarnir loksins að renna sitt skeið. Svona langt frí er auðvitað kærkomið fyrir fjölskylduna til að rækta sambandið og gera skemmtilega hluti. Það er samt annað sem fylgir páskunum og það er farið að gera mig meira stressaða með hverju árinu. Lokanir verslana! Ég hefði aldrei trúað því að neysluhyggjan væri drifkrafturinn read more
Gleðilega páska
Gyðjurnar senda ykkur bjartar og hlýjar páskakveðjur með von um að þið njótið samverustunda með fjölskyldu og vinum.
Fáðu meira út úr morgunmatnum
Allir vita að mikilvægasta máltíð dagsins er morgunmaturinn. Hollur og góður morgunmatur leggur grunninn að góðum degi. Við hér á Íslandi búum við þann veruleika að flesta morgna ársins er myrkur úti og það hvetur ekki beint til fótaferðar. Langflestir virðast líka hafa þann háttinn á að fara seint að sofa og seint á fætur. read more
Græna gyðjan
Ég veit fátt betra en að hefja daginn á hollum, góðum og brakandi ferskum safa! Það er um að gera að fá sér hollan og næringarríkan morgunsafa um páskana, sér í lagi þar sem við leyfum okkur oft meira yfir hátíðar og gerum vel við okkur í mat og drykk. Við njótum þess enn betur read more
Páskapáskapáskaegg
Nú nálgast páskarnir á ógnarhraða og jólin nýbúin. Hillur verslananna eru stútfullar af nammifylltum súkkulaðieggjum sem gera manni það nánast ómögulegt að fara með barnið sitt í verslunarferð. Ég man hvað mér þótti páskaeggin spennandi þegar ég var lítil þannig að ég skil alveg gleðina og tilhlökkunina sem skín úr augum barnsins míns þegar það read more
Tiltekt með börnum á leikskólaaldri
Það er upplagt að byrja snemma að venja börnin við að hjálpa til við heimilisverkin, ekki síst að aðstoða við tiltekt í eigin herbergi. Börnum á aldrinum 2-4 ára finnst gaman að hjálpa til, þau elska að fá að sópa og raða og flokka. Þessa eiginleika má auðvitað nýta til góðs í tiltekt og þjálfa read more
Segðu það með blómum…
Blómabændur biðja okkur um að segja það með blómum. Þeir segja ekki hvernig blómum þó! Það eru páskar á næsta leyti og því sagði ég fjölskyldunni minni það með gulum smjörkremsblómum.
Út að leika með börnin og myndavélina
Það er ómetnalegt að eiga fallegar myndir af fjölskyldunni. Hvernig væri að nýta góða veðrið og fara með krakkana út í garð og taka af þeim fallegar myndir? Prófaðu að taka með sápukúlur, það setur skemmtilegan svip á myndirnar. Ef þú ert venjulega fyrir aftan myndavélina fáðu makann til að koma með og smella af read more
Tannheilsa barnanna okkar – hver hugsar um hana?
Þessa dagana er tannheilsa barna mikið í umræðunni. Tannheilsu íslenskra barna fer hrakandi og dæmin sem tekin eru í fjölmiðlum eru sláandi. Undirtónn nánast allrar umræðunnar beinist að blessuðum tannlæknunum. Það kostar að fara til tannlæknis, má þá draga þá ályktun að þeir séu orsökin fyrir lélegri tannheilsu? Nei aldeilis ekki. Það má ekki gleymast read more