Gleðilegt sumar

Gyðjurnar óska öllum nær og fjær gleðilegs sumars með von og ósk um sólríka daga framundan. Við vonum að þið hafið notið dagsins með ykkar nánustu. Það er einnig okkar ósk að þið fylgið sumrinu úr hlaði með gleði, tilhlökkun og bjartsýni því íslensk sumur og náttúra eru svo sannarlega einstök og þeirra ber að njóta.

Gleðilegt sumar!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.