Bananabrauð

Ég elska bananabrauð! Hver sá sem datt í hug að stappa saman banönum, eggi og hveiti og baka er snillingur. Þetta er svo einfalt og gott. Ég styðst iðulega við uppskriftina frá Rögnu á ragna.is og hún gaf mér góðfúslegt leyfi til að endurbirta hana hér. Ég er ekki vön að halda mig við uppskrift read more »

Trölladeigsfjör

Það er rigning og rok úti, og börnin orðin bandbrjáluð af of miklu sjónvarpsglápi. Þá er upplagt að leggja frá sér ipadinn, eða hvað það sem maður ætlaði að gera og búa til smá gæðastund fyrir fjölskylduna. Heimilisverkin geta alveg beðið smá, en fjölskyldan á skilið smá skemmtistund. Það getur reynst erfitt að finna afþreyingu read more »

Kjúklingaborgari í kvöld!

Vantar þig hugmynd að fljótlegum, einföldum og hrikalega góðum kvöldmat? Ég gerði kjúklingaborgara um daginn, ég hafði temmilegar væntingar til bragðs þar sem ég var að gera þetta í fyrsta skipti og skellti bara einhverju útí sem ég átti til. Stunur míns ektamanns við matarborðið á meðan hann át borgarann í sæluvímu sögðu mér að read more »

Naut og bernaise!

Nautasteik með ,,bernes“ Það er ekkert betra en heilgrilluð nautalund með bernes og bakaðri kartöflu. Ekkert. Þetta er hátíðarmaturinn á mínu heimili, eldað við sérstök tilefni eins og afmæli, áramót og þessháttar. Áður en við masteruðum nautið fengum við okkur oft nautasteik þegar við fórum út að borða en það eru liðnir tímar, nú er read more »

Spínat- og fetafyllt kjúklingabringa

Hvað er dásamlegra en fetaostur? Fetaostur blandaður við spínat og troðið innan í kjúklingabringu kannski? Þetta er of gott til að prófa ekki! Kjúklingabringur, ein á mann. Skerið vasa í bringurnar en passið að skera ekki í gegn. Hvítlaukur, magn eftir geðþótta. Spínat, einn poki. Fetaostur. Salt og pipar. Beikonsneiðar. Steikið smátt saxaðan hvítlaukinn í read more »

Allskonar ofan á brauð…eða kex?

Það er alveg nauðsynlegt að bjóða uppá eitthvað gott þegar gesti bera að garði, er það ekki? Hvað þá að mæta með eitthvað dýrindis gúmmelaði í saumaklúbbinn eða í vinnuna og gleðja vinnufélagana? Hér eru nokkrar hugmyndir af góðum salötum, sem virka alveg jafnvel hvort sem þau fara ofan á ristaða brauðsneið, snittubrauð, gott kex read more »

Einfaldur en samt svo góður – nachosréttur!

Þessi réttur er mjög vinsæll á mínu heimili og slær alltaf í gegn, er svo skemmtilegur og góður! Það sem þú þarft í hann er: Doritos eða aðrar nachos flögur Kjúklingur – kryddaður með mexíkósku kryddi (tilvalið að nota afganga) Tómatar Avacado Rauðlaukur Hvítlaukur, paprika, kóríander og/eða ólívur ef vill, eða bara hvað sem þér read more »

Ravelry

Ravelry er algjör gullnáma fyrir prjónara og heklara. Þetta er opinn vefur þar sem m.a. er hægt er að halda utan um handavinnuverkefnin sín, uppskriftirnar sínar, punktana sem fylgja hverju verkefni, prjónana, skoða verk annarra, skoða uppskriftir, skoða mismunandi útfærslur á sömu uppskriftinni, kaupa uppskriftir, selja uppskriftir og síðast en ekki síst fá innblástur! Möguleikarnir read more »

Sparnaðarhugleiðingar Gyðjunnar

Besta sparnaðarráðið: Gerðu hlutina af yfirveguðu ráði Ég reyni að fara eftir þessu sjálf, en það klikkar samt stundum. Bestu kaupin og þau sem ég hef verið ánægðust með til lengdar eru samt yfirleitt þau sem ég hef gert af yfirveguðu ráði. Maður getur nefninlega í raun sparað sér heilmikið þannig. Þegar kemur að innkaupum read more »

Í draumi sérhvers manns…

Í dag er bóndadagur og því upplagt að gleðja bóndann sinn. Það má gera með ýmsu móti og þarf alls ekki að vera flókið eða dýrkeypt. Ég er ekki að segja að karlmenn séu einfaldir, en það er einfalt að gleðja. Það er líka gaman að gleðja og ef maður á ánægðan eiginmann, gæti vel read more »